Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

ÞETTA ER GRÆÐGI OG ÞJÓFNAÐUR, STOPIÐ ÞETTA FRUMVARP.

Það er ekki verið að hugsa um fólkið sem tók þessi lán..... það er eingöngu verið að hugsa um lánastofnanir og verja þá með þessu frumvarpi...... út með Frumvarpið....... endur-uppreiknun á þessum lánum hækka lánin....... dóttir mín var að fá endur-uppreiknun......það skal tekið fram að hún var í skilum.... hún var að borga 24.000 kr. á mánuði ....... eftir endur-uppreiknun þarf hún að borga 33.000 kr. á mánuði....... hún tók lánið hjá Lýsingu...... það er ekki verið að hjálpa fólki........ þetta er þjófnaður og græðgi....... út með þetta frumvarp núna........þessi dómur hæstaréttar er bara rugl...... ég kaus vinstri græna í síðustu kosningum, því þeir lofuðu að hjálpa fólki....... núna finnst mér þeir og ríkistjórn hreinlega hættulegir..... þau eru að setja fólk og landið á hausinn með þessum aðgerðum eða réttara sagt aðgerðaleysi....... ríkistjórn komið ykkur í burtu.... þið vitið ekkert hvað þið eruð að gera..............
mbl.is Gengislánafrumvarp lagt fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband