Það er ekki sama hvort það er Jón eða séra Jón
11.2.2010 | 20:35
Núna eigum við að krefjast þess að það sama verði gert fyrir Íslendinga, það verður að gera eitthvað í þessu. Ætlum við að láta þetta ganga yfir okkur ? Við höfum verið að biðja um 20 % afskriftir. Nei, það er ekki hægt, en Svíar fá 40 %, hvað er í gangi ??????? Við eigum ekki að biðja um 20% afskriftir núna, heldur 40%, það á að ganga það sama yfir alla, og það skiptir engu máli hver var tilgangur með þessum lánum, hlutabréf eða húsbréf, Íslendingur, útlendingur, peningar eru peningar. Það er örugglega hægt að fara með þetta núna fyrir dómsstóla, þar sem það getur ekki verið löglegt að mismuna svona.
Kaupþing býður afskriftir í Svíþjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Fjármál, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:36 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.