Ég trúi því ekki að fólk ætli að missa....

Ég trúi því ekki að fólk ætli að láta þennan sögulega viðburð fram hjá sér fara. Ég er búin að kjósa. Hvað með þig ??? Það er bara sorglegt að missa af þessu. Við erum að komast í heimssöguna. Ætlar þú að missa af því ??? Það tók mig nákvæmlega 1. mínútu að kjósa. Þið sem eruð ekki búin að kjósa, farið nú á stað og takið þátt í lýðræðinu. Smile
mbl.is Tæplega 43% kjörsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur

Taka þátt í lýðræðinu? Hvernig?

Get ég kosið um hvort við þurfum að borga eða ekki? NEI.

Get ég kosið um hvort það eigi að gera eignir Bjögganna upptækar til þess að borga fyrir Icesave? NEI.

Það er verið að kjósa á milli tveggja úreldra samninga, það er allt lýðræðið.

Ingólfur, 6.3.2010 kl. 19:47

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Vá.. valkostirnir allir vefjast eitthvað fyrir mér..

hilmar jónsson, 6.3.2010 kl. 19:49

3 Smámynd: Sævar Guðbjörnsson

Ingólfur! þú hefur rangt fyrir þér(heilaþvottur frá ríkisstjórninni) Icesave lögin 01/2010 er ennþá í gildi og það hefur forseti vor staðfest ídag en ekki úreld eins og jóhanna og Steingrímur er búin að reyna að plata okkur um!Þetta er ekki fyrsta skiptið sema Jóhanna og Steingrímur hefur logið af okkur (þau sögðust ekki vera að semja um Icesave fyrir síðustu Alþingiskosningar sem var lýgi!) Það eru reyndar 3 ástæður að kjósa ídag. 1 lagi er að sjálfsögu að fella Gildi lög 01/2010 2 lagi er að Virða Líðræðið (Skammarlegt að fólk hafi ekki meiri virðingu fyrir lýðræði sem er ekki sjálfsagt í flestum löndum) og 3 lagi er þetta okkar tækifæri samtímis að sýna bretum og hollendíngum að þeir verða að semja við OKKUR FÓLKIÐ!! En ekki Gungurnar Jóhanna og Steingrímur. Takk fyrir orðið :)

Sævar Guðbjörnsson, 6.3.2010 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband