Brandari

 Ég fékk þennan sendan í pósti, bara nokkuð góðu.

 

 

Ef þú vilt einhvern sem borðar allt sem þú setur á borð fyrir hann og segir aldrei að þetta sé nú ekki jafn gott og hjá mömmu; ....



.......fáðu þér hund.

Ef þú vilt einhvern sem fer út með þér hvenær sem þú vilt, hvenær sem er og eins lengi og þú vilt ...


.......fáðu þér hund.

Ef þú vilt einhvern sem aldrei snertir fjarstýringuna, er sama um enska boltann og vill alveg sitja hjá þér á meðan þú ert að horfa á rómantískar bíómyndir ...


.......fáðu þér hund.

Ef þú vilt einhvern sem nægir að fara í rúmið með þér til að hlýja þér á fótunum og þú getur ýtt niður á gólf ef hann hrýtur ...


....... fáðu þér hund!

Ef þú vilt einhvern sem gagnrýnir þig aldrei, er slétt sama um hversu lagleg, feit, grönn, gömul eða ung þú ert og virðist hlusta af athygli á hvert orð sem þú segir; og elskar þig skilyrðislaust ...


.......fáðu þér hund.


Hins vegar!  Ef þú vilt einhvern sem gegnir þér aldrei, tekur varla eftir því þegar þú kemur heim, skilur óhreinindi eftir sig út um allt, kúgar þig gjörsamlega, er úti langt fram á nótt, kemur heim rétt til að borða og sofa og virðist sannfærður um að þú hafir einungis verið sköpuð til að gera honum til geðs ...
......
......
......
......
......
......
......
......

....... þá skaltu fá þér kött!


Ég veit alveg að þú hélst að ég ætlaði að segja EIGINMANN? 
Wink
 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Hahaha   það hélt ég svo sannarlega

, 23.5.2009 kl. 22:33

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

búin!

Rut Sumarliðadóttir, 24.5.2009 kl. 14:16

3 Smámynd: Kristín Magdalena Ágústsdóttir

góður þessi

Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 24.5.2009 kl. 20:11

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

  Þar sem ég á hund og þrjá ketti, datt mér ekki eiginmaður í hug!!!

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 31.5.2009 kl. 03:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband