Samþykkja eða ekki..................
2.9.2009 | 17:05
Samþykkja eða ekki, það skiptir ekki máli í hvora átt hann hefði farið það hefði allt orðið vitlaust, mér finnst það fáránlegt að ráðast á hann, ráðist frekar á þá sem komu okkur í þessa stöðu, eða eru allir búnir að gleyma hverjir það voru, það er svo undarlegt með okkur hvað við erum fljót að gleyma, að vera með ásakanir fram og til baka kemur okkur ekkert, það gerir aðeins eitt, við stöðnum. Ekki það að þessir Icesave samningar eru að setja okkur aftur í fornöld...........
Bloggheimar loga vegna ákvörðunar forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:12 | Facebook
Athugasemdir
Þetta sýnir bara svart á hvítu að þegar hann neitaði að skrifa undir Fjölmiðlafrumvarpið á sínum tíma var það ekki vegna þess að gjá hefði myndast milli þings og þjóðar.
Hann var einfaldlega að greiða upp kosningavíxilinn sem hann skuldaði Sigurði G. og þeim sem hann fór fyrir.
Landfari, 2.9.2009 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.