Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008

Skilafresturinn er runninn út.....

Stjórnvöld skilafresturinn er runninn út (1.jan 08)  Hef að vísu haft af því spurnir að þetta sé að koma.... já það er kannski best að segja ykkur hvað það er sem ég er að biðja um, jú Breiðavíkurskýrsluna. Ég horfði á myndina í kvöld, þetta hefur verið helvíti og að fyrrverandi  starfsmenn  geti komið fram og fundist meðferðin á drengjunum vera fyndin, er mér gjörsamlega  hulin  ráðgáta,  ég er  hreinlega  með  æluna  í  kokinu.  Þetta  var  fyrsta  bloggið  mitt, það var nú ekki ætlunin að vera svona dramatísk, en varð að koma þessu frá mér, og svona í lokin,  horfið á Kastljós næstu daga, þar verða þessi mál rædd eitthvað frekar,  að  ég  held.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband