Voru þau ekki bara að kalla og öskra ???
9.12.2008 | 03:59
Sem sagt að mótmæla, þannig skildi ég þessa frétt. Það er svo ekki fyrr en að öryggisverðir og lögregla kemur á staðinn að allt fer í háa loft. Þá er spurningin hver var með ofbeldi ??? Vantar ekki bara Sálfræðing við hurðina á Alþingi ??? Ég hefði frekar gert hlé á fundi og boðið öllum hópnum í heit kakó og leift þeim að tala við einhvern eða einhverja alþingismenn, ég hef ekki trú á að þetta séu slæmir krakkar, bara munurinn á þeim og okkur er að þau þora, en ekki við.
Baráttu-kveðjur til ykkar frá ömmu.
Ólæti á þingpöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Nákvæmlega
Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 05:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.