Örlög, ćtli ţađ geti veriđ betra ađ vera fátćkur ???
12.6.2009 | 01:51
Ég var ađ fá ţennan í pósti
Vísur um kreppuna og lífiđ Til ţeirra sem ekki hafa lesiđ ţetta fyrr en núna ! > Nágranninn. > > 2007 > > Ég á minnsta húsiđ í götunni, > húsiđ sem stendur hjá Lödunni. > Ţegar granninn rennir í pottinn hjá sér- > kólna allir ofnarnir hjá mér. > > Eftir ađ granninn gerđi upp garđinn hjá sér > skín ekki sólin lengur í garđinn hjá mér. > Granninn fćr ráđherrana í grilliđ til sín > og brćluna leggur svo yfir til mín. > > Granninn á jeppa af flottustu sort, > en ég á bara ljóta Lödu Sport. > Ég fer í vinnuna međ rútunni, > en hann međ einkaţyrlunni. > > 2008 > > Konan hans eldist ekki hćtings hót, > en mín er alltaf bćđi feit og ljót. > Granninn er stćltur og međ háriđ ljóst, > En ég er bćđi međ ístru og lafandi brjóst. > > Ţegar granninn er međ veislu hjá sér, > býđur hann öllum, öllum - nema mér. > Elton John skemmti lýđnum í afmćlinu, > en ég hafđi bara efni á Breiđbandinu. > > Óţolandi er oft, vel stćđi granninn minn, > Ţađ trúa ţví fáir, ađ hann sé sonur minn. > > 2009 > > Nú er hann kominn á heimiliđ mitt > og fluttur í gamla herbergiđ sitt. > Í kreppunni hann missti allt sitt fé. > Og nú á hann minni pening en ég. > > Ţađ kviknađi í báđum jeppunum, > og konan er farin frá honum. > Nú hangir hann heima rosa down, > og bölvar og ragnar Gordon Brown. | ||
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Formúla 1, Heilbrigđismál, Trúmál | Breytt s.d. kl. 01:52 | Facebook
Athugasemdir
Rut Sumarliđadóttir, 12.6.2009 kl. 13:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.