Bensín, olíufélög, Ríkið.

 

 

  Þetta er bara ekki hægt, ef bensínið heldur áfram að hækka, er ég ekki á leið í sumarfrí, skelfing eru Íslendingar vitlausir í markaðsmálum og hafa alltaf verið, skilja olíufélögin ekki að þeir eru að tapa á þessu, fólk hættir við að fara út á land og hverjir tapa þá, olíufélögin, og auðvita fólk sem á allt undir í ferðaþjónustu, og hvað kemur þá mikið inn í ríkiskassann ??? ekkert !!!! þessu liði er ekki viðbjargandi.

Source: mbl.is
- Skopmyndir eftir Halldór á mbl.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Það var nú þessi blessaða skattpíningarstjórn,sem var að skemma fyrir þér og mér,sumarfríið,já þetta er nú öllu hjálpin við heimilin hjá henni Jóhönnu og co.Drepa allt líf heimilanna og fyrirtækja,Með því að skattleggja allt og ganga frá heimilum og fyrirtækjum,vegna reynsluleysi í efnahagsmálum,vinstrimenn skilja ekki hvernig á að auka HAGVÖXT,því miður,en þú Sigurveig átt að beina reiði þinni að Ríkisstjórninni.Það var dýrkeypt að hleypa vinstrimönnum að,þeir eru skatt óðir og kunna ekki að afla og auka hagvöxt,enda alveg reynslulausir að stjórna efnahagsmálum heillar þjóðar,þess vegna gjöldum við,þú og ég þess að þeir stjórni,sönnum þess er atvinnuleysi,bankar en óvirkir,fyrirtæki mörg á dag í gjaldþrot,allt sem á að auka hagvöxt er frestað,fjölda heimila eru að fara í gjaldþrot,ríkisstjórnin vinnur á hraða skjaldbaka,kannski sem betur fer,því nú er tími að hrekja hana frá,áður en þjóðin verður gjaldþrota sjálf,við vorum að detta úr B-flokki í C-flokk.LANDSMENN RÍSUM UPP ÁÐUR EN ÞAÐ ER OF SEINT. kær kveðja. konungur þjóðveganna.

Jóhannes Guðnason, 23.6.2009 kl. 07:31

2 Smámynd: Sigurveig Eysteins

Hægri stjórn er ekkert betri, ef þú heldur það þá ertu bara að blekkja sjálfan þig Jóhannes, er fólk virkilega búið að gleyma því að það var hægri stjórn sem kom okkur í þennan vanda, og sóðaskapurinn eftir þá  hræðilegur, það er ástæðan fyrir því að við erum komin á hausinn, og allir vættir forði okkur frá því að fá hægri stjórn aftur, það mun gerast, bara ekki fyrr en að vinstri stjórn er búin að mergsjúga okkur og murka úr okkur lífið, þá taka hægri menn við peningakassanum og fara í það að bruðla , og sami sóðaskapurinn kemur upp og var hér fyrir hrun, svona hefur þetta alltaf verið og verður áfram um ókomin ár, Íslendingar eru bara með gullfiskaminni, svo það er ekki von að þeir muni þetta.

Sigurveig Eysteins, 23.6.2009 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband