Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Geir þú verður að skilja......
3.10.2008 | 00:18

![]() |
Glitnisaðgerð ekki endapunktur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hver yfirtekur Seðlabankan ??? Skaut sig í fótinn.
2.10.2008 | 02:00
Ef það er rétt að Seðlabankinn sé búin að sækja um lán hjá Seðlabanka Bandaríkjanna, til að koma sér út úr vandræðum. Getur þá ekki Seðlabanki Bandaríkjanna yfirtekið Seðlabanka Íslands og þar með landið????? Er það ekki það sem Seðlabankinn gerði við Glitnir ? Hvað kom út úr þessum aðgerðum? Við höfum ekki lánstraust lengur, kallast þetta ekki að skjóta sig í fótinn? Hvar fá Kaupþingsmenn og Landsbankamenn lán? Eiga þeir fyrir næstu greiðslu? Ef ekki, hvar fá þeir lán? Þar sem við höfum ekki lengur lánstraust, hafa þessir bankar ekki haldið sér á flotti með erlendum lánum? Hvað gera þeir nú þegar Seðlabankinn lánar ekki lengur og ekki útlendu bankarnir heldur? Eða skiptir það máli hvort þú ert séra Jón eða bara Jón? Erum við ekki bara komin á hausinn? Skrifar sú sem ekkert veit...
![]() |
Kaupþingsstjórar í stjórnarráðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |