Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Yfirgangur Breta......
8.11.2008 | 04:18
Ef sagan er skoðuð, þá hafa Bretar alla tíð haft óstjórnlega þörf fyrir að vera með yfirgang gagnvart öðrum þjóðum og komist upp með það, nema þá helst hjá okkur Íslendingum, og þeir skilja þetta ekki að við þessi litla þjóð skulum standa upp í hárinu á þeim, því venjulega standa allir með þeim.
Skoðum smá dæmi:
Þeir hafa ráðist á lönd í miðausturlöndum (krossferðirnar)
Þeir hafa ráðist á lönd í Afríku (nýlendustríð)
þeir hafa ráðist margsinnis á Frakkland.
Þeir eru enn með yfirgang á norður-Írlandi.
þeir fóru í stríð við Argentínu (Falklandseyjastríð)
Þeir eru í stríði við Afganistan.
Þeir eru í stríði við Írak.
Þeir fara í stríð ef Bandaríkjamenn fara í stríð, þeir elta eins og hundar.
Þeir fóru í stríð við okkur út af þorski.
Og núna er þeir komnir í stríð við okkur út af peningum, og kalla okkur terrorista, og skilja ekkert hvað við erum að Þrjóskast við að borga.
Niðurstaða mín eftir þessa LAUSLEGU athugun er: BRETAR ERU AÐ KAFNA ÚR FREKJU OG YFIRGANGI.
Tæpur fjórðungur þjóðarinnar hefur undirritað ávarp til Breta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 04:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
NÝ SEÐLABANKASTJÓRN ???????
6.11.2008 | 18:10
Ný bankaráð fyrir vikulok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
ERU MENN BÚNIR AÐ TAPA GLÓRUNNI.....
6.11.2008 | 12:45
Bretar lána 800 milljónir punda vegna Icesave | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Maður með eitthvað á milli eyrnanna...
4.11.2008 | 21:25
Bogi Nilsson hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mannamál !!!
4.11.2008 | 18:47
það voru tveir kostir í stöðunni.... selja hlutabréfin og borga upp lánið, eða að fella það niður (afskrá það) !!!???
Sem sagt ef ég er í vandræðum með húsnæðislánið mitt, þá hef ég tvo kosti, að selja íbúðina mína og borga upp lánið, eða að bankinn felli lánið niður. ÉG HELD AÐ ÉG VILJI AÐ BANKINN FELLI LÁNIÐ NIÐUR TAKK FYRIR. Er ekki í lagi hjá þessum mönnum??? Hver er yfirlýsingin hjá þessum mönnum??? og eru þeir að reyna hvað með þessari yfirlýsingu ??? Ég er greinilega hálfviti því ég skil ekki !!!???
Persónulegar ábyrgðir starfsmanna felldar niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt 6.11.2008 kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
SIÐLAUST....
4.11.2008 | 01:06
Engar niðurfellingar hjá Landsbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |